• Hagar

  • Sigurður Reynaldsson

Sigurður Reynaldsson

Managing Director, Hagkaup at Hagar

Sigurður er framkvæmdastjóri Hagkaups og sérverslana Haga, þ.e. Útilífs, ZARA (Noron), og Reykjavíkur Apóteks. Hann er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst. Hann var ráðinn framkvæmdastjóri Hagkaups og sérverslana Haga árið 2019. Hann var áður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Haga 2011-2019 og framkvæmdastjóri verslunarkeðjunnar 10-11 á árunum 2008-2011. Sigurður var innkaupastjóri matvöru í Hagkaup 1999-2008 en hann hóf störf í Hagkaup árið 1990 og starfaði lengst af sem verslunarstjóri til ársins 1999. Sigurður situr í stjórn Noron ehf. og Reykjavíkur Apóteks ehf. Hvorki Sigurður ná aðilar honum fjárhagslega tengdir eiga hlutabréf í Högum hf. Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskipta- eða samkeppnisaðila Haga.


Org chart

No direct reports

Teams


Offices

This person is not in any offices


Hagar

1 followers

Hagar hf is an Iceland-based company primarily engaged in the retail trade. Through its stores, the Company offers food products, clothing, beauty products, home furnishings and leisure products.


Industries

Employees

11-50

Links