Lárus Óskarsson

Managing Director, Aðfang at Hagar

Lárus er framkvæmdastjóri Aðfanga og hefur sinnt því starfi frá árinu 1998. Fram að því var Lárus innkaupa- og markaðsstjóri matvöru hjá Hagkaup frá 1993, en hafði áður sinnt innkaupum og rekstri ávaxta- og grænmetislagers Hagkaups frá 1991 og innkaupum matvöru og sérvöru fyrir Hagkaup frá 1988. Hann annaðist rekstur vöruhúss og dreifingar, sem og innkaup, hjá Sláturfélagi Suðurlands 1980-1988. Lárus situr í stjórn Ferskra kjötvara ehf. Hvorki Lárus né aðilar honum fjárhagslega tengdir eiga hlutabréf í Högum hf. Engin hagsmunatengsl eru við helstu viðskipta- eða samkeppnisaðila Haga.


Org chart

No direct reports

Teams


Offices

This person is not in any offices


Hagar

1 followers

Hagar hf is an Iceland-based company primarily engaged in the retail trade. Through its stores, the Company offers food products, clothing, beauty products, home furnishings and leisure products.


Industries

Employees

11-50

Links